Lesbók04.12.02 — Enter

Hér segir af miđaldra, heldur seinheppnum njósnara, sem starfar fyrir bresku leyniţjónustuna, MI6. Hann er eitthvađ ađ paufast í Norđur-Kóreu í upphafi myndarinnar ţar sem hann kemst upp á kant viđ ţarlend yfirvöld og er hnepptur í varđhald. Hann losnar ţó ađ lokum, en telur sig eiga harma ađ hefna og gengur myndin ađ mestu út á vćgđarlausa leit hans ađ kvölurum sínum.Persóna njósnarans, James Bond, var bara ansi hreint vel heppnuđ. Leikarinn Pierce Brosnan, lék hann af yfirvegun - rétt eins og hann hafi aldrei gert annađ. Ţađ er ekki oft sem mađur sér ţetta fullorđna menn leika hetjur og sjaldan eđa aldrei eru ţeir jafn glansandi snyrtilegir viđ barsmíđar og almennan óskunda. Sérlega vönduđ persóna, full breyskleika og slćmra siđa sem gaman vćri ađ sjá oftar í kvikmyndum af ţessari gerđ.Eltingarleikur Bonds viđ samviskulausa kóreumennina berst međal annars til Íslands, nánar til tekiđ ađ Jökulsárlónum. Ţar höfđu kvikmyndagerđarmennirnir, eftir ţví sem ég best fékk séđ, klambrađ upp nokkuđ nákvćmum eftirlíkingum af Kópavogskirkju og Perlunni, hliđ viđ hliđ. Ţađ var vćgast sagt áhugavert ađ sjá glćsibifreiđ Bonds ekiđ ţangađ eftir hringveginum, ţó eflaust hafi tćkjaspekúlant MI6 ţurft ađ lappa upp á fjöđrunina ađ ţeim gáskaleik loknum.Allt ţetta tilstand er efalítiđ hin besta landkynning ţó svo pelsanotkun íslensku ţjóđarinnar sé heldur ofgert. Ţarna spólađi sumsé njósnarinn knái dágóđa stund á jökulísnum og fékk sér meir ađ segja svalandi sundsprett í jökulköldu lóninu - nokkuđ sem ekki margir hefđu leikiđ eftir. Myndin var prýđileg skemmtun og stendur persónan James Bond ţar tvímćlalaust uppúr sem frábćrlega vel heppnuđ tragikómísk fígúra - hver veit nema Die Another Day 2 verđi einhvern tíman ađ veruleika?

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182