Lesbók17.02.03 — Númi Fannsker

Nokkuđ hefur boriđ á dónaskap í gestabók í dag. Mikiđ leiđist mér ţegar gestir nota ţennan vettvang til ađ vega ađ saklausu fólki međ dónaskap og ljótum munnsöfnuđi. Viđ beitum ekki skćrum ritskođunar ađ gamni okkar hér á ritstjórn Baggalúts, en svo langt gekk níđiđ ađ ekki varđ hjá ţví komist ađ klippa. Ég vil ţví biđja alla gesti ađ gćta nú tungu sinnar og beita öđrum međulum en sóđakjafti og subbuskap til ađ koma skođunum sínum á framfćri. Baggalútur vill ekki leggja nafn sitt viđ ţvílíka ósvífni sem skaut upp kollinum í gestabók í dag.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182